Framboðslistinn
Stefnuskrá
Greinar
More
Atvinnumál og nýsköpun
Í Rangárþingi eystra eru tækifærin til atvinnuuppbyggingar og nýsköpunar nánast óþrjótandi.
Félagsþjónusta, málefni fatlaðra og geðheilbrigði
Góð og öflug félagsþjónusta sem hefur velferð íbúa að leiðarljósi er mikilvæg í hverju samfélagi.
Fræðslumál
Eitt af mikilvægustu málum hvers sveitarfélags eru fræðslumál.
Íþrótta- og æskulýðsmál
Við viljum samfélag þar sem lýðheilsa íbúa er í fyrirrúmi og börn blómstra á sviði íþrótta- og frístundastarfs.
Málefni aldraðra
Öll viljum við fá að njóta efri áranna með reisn og mannsæmandi lífsgæðum.
Málefni flóttafólks og nýrra íbúa með erlent ríkisfang
Rangárþing eystra er fjölmenningarsamfélag.
Menningarmál
Það er hverju samfélagi nauðsyn að lista- og menningarstarf sé öflugt og virkt.
Orku, veitu- og auðlindamál
Orkan er allt umliggjandi í sveitarfélaginu okkar.
Rekstur og stjórnsýsla
Við viljum samfélag þar sem álögur eru lágar,
Skipulagsmál
Í skipulagsmálum hvers sveitarfélags er mörkuð stefna til framtíðar varðandi þróun byggðar og nýtingu lands.
Umhverfis- og samgöngumál
Ægifögur og fjölbreytt náttúra er eitt af aðalsmerkjum Rangárþings eystra.